20.9.2008 | 02:52
Bara eins og asni..
Eitt ákv símafyrirtæki hér í bæ hefur upp á sitt einskæra uppátæki ákv að leggja mig í einelti..eða gæti jafnvel talað um fjölelti!
ég fattaði (ÓVART) að það var enginn sónn á símanum mínum..ég kenndi mér um því ég var að græja þetta dót allt..en þetta var ekki mér að kenna þannig að ég hringdi í þá og var alltaf nr 10 í röðinni...síðan var ég ansi oft nr 8 svo nr 2..þannig að biðin tók mig um hálftíma
Niðurstaðan var sú að þeir tóku mig ÓVART úr sambandi og þar sem það er föstudagur og að koma helgi þá væri ekki hægt að redda þessu fyrr en á mánudaginn...sorrý!
plebbar!
Athugasemdir
símafyrirtæki eru glæpafyrirtæki
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 20.9.2008 kl. 14:10
Jæja og á ekki að segja hjá hvaða símafyritræki þú ert? ;)
Ollý Jóns (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 23:42
Þar sem þú vinnur hjá símanum þá hef ég ákv að segja ekki frá..dudduruuu
Maren, 22.9.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.