21.4.2008 | 18:14
Snar eða hvað..
Þegar maður fær að heyra frá sömu manneskjunni setningarnar...
- Þú ert alveg snar geðveik
- mér líður illa nálægt þér..þú stuðar mig svo
- hver er þitt hlutverk sem sjúkraliði
- ertu búin að lesa siðareglurnar...þú ættir að gera það og fara eftir þeim
- Einnig að það sé búið að biðja samstarfsfélaga mína um að halda mig í vissri fjarlægð frá viðkomandi
- Ég hafi stolið sjampóbrúsanum
- ofl.
Þá er spr um að skella sér í nokkra daga til Litháens og jafna sig á þessum ósköpum!
Annars er bara allt við það sama...Fékk frábært tilboð um að skrá mig í pott og ég gæti unnið ferð út..það eina sem ég þurfti að gera var að ýta á hnappinn og skrá mig..ég gerði það og viti menn var ég ekki bara komin inn á EINKAMAL.IS þannig að ég hætti við
Skellti mér á frábæra leiksýningu í síðustu viku hjá Grunnskólanum í borgarnesið þau settu upp hárið..og þau voru frábær frá A-Ö
Svo eru búinn að vera eins og 2-3 afmæli
Later..
Athugasemdir
Úúú hver er aðdáandi þinn nr.1 þarna í færslunni hehe :) Ég missti reyndar af sýningunni Hárinu,en hef heyrt að frændi þinn hafi gert góða hluti... ! Ekki spurning!
Fanney Þorkels (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 19:00
Get ekki beðið eftir að fara aftur með þér í flugvél. Sjáumst á miðvikudaginn....
Berglind Lilja (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 22:43
ekki nóg með að þú hafir stolið sjampóinu heldur vissiru ekki hvað konan hét, hvaða dagur væri og til að toppa þetta allt þá reifstu töluna úr buxunum hennar !!!! hvurskonar manneskja ertu Maren hehehehee
svana (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 20:18
..er að kynna mér siðareglurnar, víst ansi góð og þörf lesning.....
alltaf gaman á næturvakt
sæa afleysingardama
Sæunn (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 03:11
Jidúddamía... hvað er að gerast þarna hjá ykkur???
Þarf maður að fara að mæta og hafa hemil á þér/ykkur??? ég bara spyr...
Sakna þín líka...
Dollý kveðjur að sinni...
Ragga (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 10:49
Gleðilegt sumar sæta
Þetta verður æðislegt sumar, veit það
Sólveig (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.