6.4.2008 | 21:19
Meira svona í hjáverkum..
Ef fólk heldur að ég sé handrukkari í hjáverkum þá er það misskilningur...
Eiturlyfin voru mjög áhugaverð og nú kann maður triggsin..eða svona allt að því!
Helginni eyddi ég í faðmi sjálfs míns vakti á nóttunni og svaf á daginn..það er nokkuð sem tengist eiturlyfjunum ekki neitt...en það versta við þetta allt saman er að ég fæ laun fyrir þetta!
Föðurfjölskyldan skellti sér í bústað um síðustu helgi og var mikið hlegið borðað spilað..og sumir prjónuðu
Flott helgi með flottu fólki..þar sem leikhæfileikarnir gátu fengið að njóta sín..mínir samherjar voru ekkert að fatta þegar ég tók mig til og lék...'að baða út vængjum'..soltið tregir!
Athugasemdir
jáá þetta var eðal helgi...hef ekki helgið svona mikið í langann tíma:P en já leikhæfileikar þínir voru mjög misskildir, samt ekki eins og Helgu..greyjið haha:D
Inga (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 19:28
Það hefur greinilega verið mikið fjör!!
og núna langar mér enn og meira í sumarbústað!!
Fanney (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 16:42
Þetta hefur greinilega verið mikið stuð á ykkur Enda alltaf gaman að skella sér í bústað! Er einmitt að fara um miðjan maí og núna hlakka ég bara enn meira til Hafðu það nú gott krúsla!
Knúsi knús úr Kópó
Sólveig (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.