24.8.2008 | 21:03
Menning frá A til Ö
Skveraði mér í útifötin í gær og gerðist menningarleg í rigningunni með bakpoka og var að fíla mig í tætlur...leið svona eins og nettum túrista...meira að segja fór ég í strætó!
Við Sara á skólavörðustígnum eftir að hafa hlustað á Hraun í einu portinu..
Anna Huld var gæsuð í leiðinni..byrjuðum í grasagarðinum
Síðan var mohito smökkun frameftir kvöldi
og mohito plantan kom sér vel...þetta eru þeir að rækta í kópavogi!
Athugasemdir
fallegt rör!
Valdís bleika (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 22:59
Alveg fékk ég nýja sýn á þennan dásmalega drykk ..... Mohito
Takk fyrir frábæran dag mín kæra.
SaraN, 26.8.2008 kl. 12:08
Svefnleysi vegna flutninganna er greinilega farið að segja til sín...ég skildi ekki alveg afhverju þú skelltir þér í ÚTFÖR í gær og varst menningarleg... mér fannst eins og það væri nú kannski ekkert svona sem maður hefði fyrir menningarlegt hobbý!
sjitt...ég verð að fara að sofa meira!
Fanney (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.