16.6.2008 | 04:18
juhúú..
Frábær næturvaktahelgi er að renna sitt lokaskeið...verð andlega vanheil á að vinna þessar vaktir..breytist alltaf í einhvern plebba!
Frændi minn fór á bíladaga um helgina og hafði bílaskipti við mömmu..ekki frásögufærandi nema hvað að hún ákv að fara í útilegu og fékk því minn bíl lánaðan sem þýddi bara eitt að ég var á bílnum hans Skúla sem er með mjög svo tregafullar læsingar og svo stórar rúður að maður var hálf berskjaldaður í umferðinni ..að mér fannst!
Einnig fannst mér best að hafa fótbolta í aftursætinu ef ske kynni að ég næði að smala saman í bolta og rosa töng í bílstjóragólfinu..maður veit aldrei hvað getur gerst!
...Ætla rétt að vona að minn maður hafi ekki verið sá sem var með rakettuna og spænt henni á lögguna!
Athugasemdir
Það eru s.s viðburðarríkir dagar hjá þér væna mín...og kannski kostnaðarsamir líka!
Fanney (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 21:55
Hæ hæ sæta mín Vonandi settir þú nú upp fallega brosið þitt fyrir myndartökuna í göngunum Hvert er mútta annars að flytja?? Eru bara allir að yfirgefa Nesið yndislega?? Ætla að skella mér í dekur þangað um helgina
Knúsi knús úr Galtalindinni!
Sólveig (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.