12.5.2008 | 18:03
Hvað haldið þið..
...haldið þið ekki að það hafi verið hestamannamót hérna í sveitinni hjá mér alla helgina, byrjaði á fimmtudaginn og það er búið að glymja i inn í íbúðina hjá mér ýmis orð og tölur....þetta er ekkert frá 12-3..þetta er frá 9,10 og langt frameftir..
Krapi frá selfossi 6 vetra, móðir:Rauðka frá sveinsstöðum í hörgárdal faðir:Sörli frá Höfða..eitthvað álíka
svo í þokkabót þá eru svo margir áhorfendur á bílum að þegar búið er að gefa einkunn þá flauta allir bílar....ég hélt að hestarnir myndu fælast!
Þetta er notla bara í garðinum hjá manni!
Athugasemdir
þetta eru forréttindi Maren mín að geta fylgst með þessu að heiman.........það finnst mér kv úr nesinu Helga
Helga frænka (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.