30.4.2008 | 21:49
Litháen
var flott!
Kom mér á óvart hvað hún var rosalega snyrtileg,fólk var þolinmótt þá sérstaklega í umferðinni,alstaðar frekar hæg afgreiðsla..skemmtilega sorglegt að sjá gamla fólkið selja pillurnar sínar á götuhorni ...Þetta var bara eðal ferð með eðal fólki í frábæru veðri!
Ef maður grætur fyrir framan þessa þá gefur hún manni pening...
kall eða kona..eða bara bæði...hennihonum vantaði pening
Berglind hin fagra...takk fyrir ferðina dollý!
Fór með drossíuna á dekkjaverkstæði í dag búinn að humma þetta í hálfan mánuð..þoli ekki svona verkstæði missi svefn við tilhugsunina,,,finnst að það ætti að vera til verkstæði sem hringja í mann og láta mann vita að nú sé komið að dekkjaskiptingu og ná í bílinn hjá manni eða þegar komið er að skoðun og þess háttar....menn sem sjá bara um mín bílamál!
Athugasemdir
Gott að þú ert komin heim mín kæra, en ég held barasta að þú farir oftar erlendis en í komir í sveitina til mín.
kv
Heiða (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 12:02
Ekki alltaf þessi leiðindi..
Maren, 1.5.2008 kl. 16:43
Þessir menn sem sjá um bílamálin.... þeir kallast eiginmenn. Mjög hentugir. :)
Fanney Þ (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 21:48
ég heimta fleiri blogg... ekki nenni ég að blogga sjálf...
Fanney (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 20:21
Jæja sæta mín þá er kominn tími á blogg er það ekki??
Knúsi knús úr Kópó
Sólveig (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.