1.4.2008 | 04:52
...
Kom mér næstum því á óvart hvað ég vaknaði ferlega þreytt í gærmorgun..eða þannig..ástandið var þannig að ég var engan vegin að nenna að mæta í vinnu....ákv að taka flýtipakkann á snyrtimennsku þennan morguninn og fór út með hálft andlit en þakkaði fyrir að hafa slétt hárið þegar ég var stödd í miðri ártúnsbrekkunni...neyddist til að hringja í vinnuna og tilkynna seinkun vegna mótmæla. Fréttamenn út um allt og þarna sat ég og pirraði mig á því af hverju ég drullaðist ekki til að mála mig..gat ekkert gert nema skella smá glossi á varirnar..ekki vildi ég að vörubílsstjórarnir fengju taugaáfall við það eitt að sjá mig grámyglaða á leið í vinnu..svo loksinns ákv þeir að losa stífluna og keyrðu á 10 með flauturnar í botni ...
..er bara ekkert að fíla þetta..allavega ekki á morgnanna!
Skellti mér á námskeið í dag frá 5-9 og næstu 3 daga um hjúkrun vímuefnaneytenda og einkenni þeirra..var svolítið hrædd um að lenda í brjáluðum mótmælum..slapp til..en námskeiðið var fínt og nú getið þið farið að passa ykkur..ég sé í gegnum ykkur!
Svo endar maður topp dag á einni nettri næturvakt..hver væri ekki til í það!
Athugasemdir
Þú og þínar næturvaktir
Heiða Björg (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 09:52
þannig að þú getur farið að hugsa um mig núna???
Berglind Lilja (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:16
Jiii...gott að ég er komin með nett ofnæmi fyrir áfengi svona næstu vikur amk!!
Fanney (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.