5.3.2008 | 20:12
Byko
skrapp í þessa annars ágætu búð í dag með það í huga að kaupa eitt stykki málningardollu.
Hitti þar sölumann sem reddaði mér dollunni og annan sem prangaði inn á mig einni prufudollu af lit
síðan voru þeir báðir komnir með puttana í mín mál
Þannig að ég labbaði út með :
-4 lt málningarfötu
-pensil
-sápu til að þrífa ummerki brussuskapsins
-grunn á höldurnar á skápana
-málningu á höldurnar
-prufudolluna af litnum
-2 prik til að hræra í ósköpunum
................Þetta kostaði mig rúmar 6000 kr og til að toppa þetta allt saman þá mála ég ekki og ef ég tek mig til við að mála þá er það illa gert!
En þessu verður rumpað af
Athugasemdir
Jahá.... alltaf læturu plata þig:o) hehehe Hvað er svo verið að fara að mála???
Gangi þér vel við málingavinnuna:o)
Kveðja Kristín
Kristín (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:48
Stattu þig kella... ég hef fulla trú á þér!!! Svo er bara að bruna í Kef-city á morgun og djamma af sér rassinn!!!!
Dollý (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 11:26
já nú líst mér á þig kjella!! úff verst hvað það er leiðinlegt að mála. en reyndar alltílagi ef það er ekki mikið í einu..eins og heil íbúð. en ég veit um margt skemmtilegra þó.
hvað á að fara að föndra..
fanney (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.