Snjór og aftur snjór

Á alveg að fara með mann af nettum pirringi út af þessum snjó...

Maður er nú varla gefin fyrir drama enda er ég dama sem er ekki sama ..þegar maður er spændur niður í umferðinni á morgnanna...þetta er nett á pirra mig sérstaklega þegar maður er búin að hafa sig til fyrir vinnuna svo þegar út er komið tekur á móti manni brjálaður snjóbylur og maður endar eins og nettur apaköttur í framan...Þakka fyrir að maður komist í vinnuna!

Ákveðið að halda mig heimavið sem eftir lifir dags

......

Það er ekki allt slæmt við snjóinn fórum nokkrar úr vinnunni um daginn í netta göngu og enduðum í ártúnsbrekku að renna okkur

SPA52163

SPA52164

SPA52170

Rosalegt stuð!!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur stundum drepið mann Apakötturinn þinn!!

Sjáumst í næstu viku.Við erum allavega orðnar 7 sem mætum..hlakka til að sjá þig.

Sessa (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 21:49

2 Smámynd: Maren

Vona að þú drepist ekki þar sem þú ert með skemmtilegri manneskjum...

Þetta verður frábært,verðum í sambandi varðandi stað og stund

Maren, 26.1.2008 kl. 13:41

3 identicon

hefði nú viljað sjá þig á föstudagsmorguninn enda sem apaköttur..enda hefði það nú ekki skipt miklu þar sem þú ert frekar ofarlega á krúttlistanum

Ragnheiður (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 21:40

4 identicon

Jæja... var það B2??? Ef svo er þá bara verð ég í minni fýlu...

Ragga (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband