23.12.2007 | 01:32
27 Des
Ekki það að það skipti máli en það væri rosalega gott ef þið mynduð hafa þennan dag bak við eyrað
Svo vil ég óska ykkur gleðilegra jóla og vonandi hafið þið það sjúklega gott borðið á ykkur gat og liggið kylliflöt í sófanum með góða bók í hönd
Ég verð í sveitinni í blússandi stuði!
Athugasemdir
Gleðilega jólahátíð Maren mín og innilega til hamingju með afmælið:-)
Bk úr Kópavoginum
Sólveig & fjölsk.
Sólveig Ásta (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 00:34
Hæhæ beauty bollan mín... (ekki að þú sért eitthvað feit eða þannig..)
Njóttu afmælisdagssins í tætlur... fer að koma að heimsækja ykkur á B-2...
Gleðileg jól og allt það líka..
See ya... Raggz
Ragga (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.