29.11.2007 | 21:23
Jólahvað..
...Við systurnar skelltum okkur í söru-bakstur í dag.
Byrjuðum reyndar í gærkvöldi og bökuðum örugglega rúml 300 sörur...sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Þannig að nú getið þið farið að droppa í kaffi því það er alveg pottþétt að ég á með kaffinu og til að toppa þetta alveg þá á ég kókoshringi líka...við erum frábærar!
Jólalög og jólabjór við hönd og kökurnar streyma úr ofninum!
Athugasemdir
Við erum ótrúlega duglegar!!! margar kökur til en er samt rétt að byrja
kv úr bakaríinu í sveitinni
Heiða Björg (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.