Jólahvað..

...Við systurnar skelltum okkur í söru-bakstur í dag.

Byrjuðum reyndar í gærkvöldi og bökuðum örugglega rúml 300 sörur...sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Þannig að nú getið þið farið að droppa í kaffi því það er alveg pottþétt að ég á með kaffinu og til að toppa þetta alveg þá á ég kókoshringi líka...við erum frábærar!

Jólalög og jólabjór við hönd og kökurnar streyma úr ofninum!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við erum ótrúlega duglegar!!! margar kökur til en er samt rétt að byrja

kv úr bakaríinu í sveitinni

Heiða Björg (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband