29.10.2007 | 14:45
snjór
Bara byrjað að snjóa
Eintóm hamingja og gleði með það ...eða svona þannig.
Fólk getur samt ekki ætlast til þess að ég fari að dúndra vetrardekkjunum undir,ég er bara ekki þessi verkstæðistípa!
Svo fer Boston að banka upp á....
Athugasemdir
Hvenær verður boston skrensið?
Fanney (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 20:17
Þetta var YNDISLEGUR SNJÓR í gær!!!
Og núna bara rok og rigning... en veðurspáskonan sagði að það færi að kólna á morgun aftur!! jeij!!!
Valdís bleika (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.