Afmæli...

Berglind Lilja stórvinkona mín á afmæli í dag.

Ekki er nú aldurinn hár 27 ára...Þetta er afrekskona Hólmara,ef hún byggi ekki í hólminum þá væri engin Hólmur..Hún ákv að að taka Bifröst með annarri og þar sem það var ekki nóg þá ákv hún að stofna líkamsræktarstöð.Þar sem sólarhringurinn er aðeins lengri hjá henni en hjá flestum okkar þá var ekki nóg fyrir hana að vera í fjarnámi á Bifröst vinna sjá sýslumanninum 8-4 og í líkamsræktarstöðinni 5-9 þá ákv hún að byggja sér hús í frítímanum sínum...stórt og fallegt hús. Svo þegar hún var búin að byggja húsið og pall þá var ákv að braska smá og kaupa annað fyrirtæki.

sæt

SPA51460

En hún Berglind mín er einstök manneskja og er falleg utan sem innan.

Elsku Berglind!  Til hamingju með afmælið

Fallega fólkið 028


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maren þú ert svo bjútífúl...... takk fyrir kveðjuna!! Koss og knús

p.s. Bjössi Kolla biður að heilsa þér

Berglind Lilja (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 23:00

2 Smámynd: Maren

....Bjössi kolla! Þessu trúi ég

Maren, 25.9.2007 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband