13.9.2007 | 16:31
simi.is
Síminn hjá mér er farin ađ leika mig grátt
Oftar en ekki stendur ´simkort ekki tilbúiđ´..og ég get ekkert gert..oft fć ég sms deginum eftir sendingar frá viđkomandi-hvimlegt!
Slekk á símanum og kveiki aftur ..ţá er ţetta í lagi,,í smástund allavega.
Fór í símann í dag og spurđi ráđa.
Vissu ekkert í sinn haus,ćttir ađ fá ţér nýtt kort eđa hreinlega ađ fá ţér nýjan síma ţar sem ţessi er komin til ára sinna
Common...hann er ekki nema rúmlega 3 ára og mjög smart!
.....Svo eru réttir heima um helgina,blússandi gleđi og hamingja fara upp á morg og koma niđur á sunnudag í mis góđu ástandi....af einhverri ástćđu kemur minn ćttbálkur alltaf hálf skrautlega niđur,óskiljanlegt!
En ţeir koma allavega međ einhverjar rolluskjátur niđur,og ţađ er fyrir mestu
Athugasemdir
Ekkert ađ ţví ađ eiga bláan síma...smart í réttunum!
En ćtlarđu ađ fara í réttirnar og taka á móti ćttarskömminni
Hjalli (IP-tala skráđ) 13.9.2007 kl. 22:44
Maren,,,ţú ert svo óttalega klikk!!!
Ćtlarđu ađ kanna öldurhúsin annađkvöld??...Verđum allavega í bandi!
Stína fina (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 12:22
Hvađ meinarru Maren mín??? ţeir koma alltaf glćsilegir til byggđa. Ég er ađ drepast úr svekkelsi yfir ţví ađ geta ekki tekiđ á móti ţessum elskum!!!!!
Heiđa stóra systir (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 12:28
Lífdagar síma nú til dags eru ekki fleiri en 2x365 dagar
Kauptu bara nýjan síma!
Kiddi Jói, 24.9.2007 kl. 16:52
Aldrei ...óttalega hamingjusöm međ minn síma,,,svona ţegar hann er í lagi
Maren, 25.9.2007 kl. 15:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.