9.7.2007 | 16:59
..
Fór í nesið um helgina sem var ótrúlega ljúft.
Var mætt í stafholt um klukkan 2 á laugardaginn til að vera viðstödd brúðkaup Freyju og Guðna og þau voru með eimdæmum falleg bæði tvö.Veislan var í varmalandi og fór líka svona vel fram.
Turtildúfurnar Hilla og Karen voru líka
Nú svo eftir að veislan var búin þá var mál málana að drífa sig í ættarmótsdressið og hlaupa niður á tjaldstæði þar var mikill fjöldi mættur af skemmtilegu fólki
sumir höfðu þörf fyrir að skella í sig rúllum
...maður gerir þetta á ættarmótum!
það var mikið sungið og mikið drukkið á þessu ættarmóti ..
...klikkaði eitthvað á því að mynda stemminguna á tjaldsvæðinu en hvað um það...glimrandi gleði var hjá flestum þótt ég hefði verið komin í nesi um hálf 3 þá frétti ég að fólk hefði verið að til að verða 7 og einhver datt í skurðinn og svona,,,en ég meina þetta var jú einu sinni ættarmót!
Athugasemdir
jáá ég er frekar svekkt að hafa misst af aðalstuðinu um nóttina, svona er þetta:P en ég meina..á hvaða ættarmóti láta konurnar ekki rúllur í sig? halló? skil nú ekki alveg á hvernig ættarmótum þú hefur verið á maren mín hehe:D
Inga (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 17:02
Ég sé ad tú hefur audvitad mætt med myndavélina á svædid, eda svædin ollu heldur.
Vona ad tú hafir skemmt tér litla.
P.S. tá á ad skrifa stemning/stemmning.. en gud minn gódur aldrei láta mig sjá tad aftur ad tú skrifir stemming ojbarasta.
(alltaf gaman ad leidrétta tá sem eru eldri) ;D
ástarkvedjur frá Danaveldinu mikla.
Telma (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.