26.6.2007 | 15:37
Sólarkveðjur!!!
Mér finnst ekkert að því að sofa til 11 á góðum þriðjudegi fara í sturtu ná í blöðin og fara í sólbað á fallegu sólríku svölunum mínum....og klukkan var ekki einu sinni 12...hér sit ég en.
Þetta getur maður ef maður vinnur vaktavinnu!
Athugasemdir
já.. lífið er yndislegt :)
Valdís bleika (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 19:25
Já ég hefði sko alveg verið til í að sitja þarna hjá þér. Ég var nú bara að vinna í búðinni svo sólin fékk ekki að sjá kroppinn minn. Eins gott að sólin leiki við mig í fríinu mínu á morgun...
Ragga (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.