7.6.2007 | 00:09
Puttalangar
Skrítið hvað fólk þó aðallega erlendir ferðamenn nenna alltaf að vera á puttanum,,,ótrúleg seigla! Ég man fyrir nokkrum árum þá þurfti ég að fara í bæinn og það var brjálað veður undir hafnarfjalli og ég keyrandi um á polo...ég tók einhvern fullvaxta karlmann upp í bílinn hjá mér bara að því að mig vantaði stöðugleika í bílinn,aðallega undir fjallið...en þetta mun ég aldrei gera aftur því mikið djöfull var maðurinn leiðinlegur,hann talaði alla leiðina-hann ætlaði hreinlega að drepa mig kall tutlan!
Annars er það að frétta að ég skellti mér á suðurlandið í dag og eyddi deginum á laugardalshólum í góðu yfirlæti.
Snúllurnar léku sér úti
Nú svo voru aðrir bara í góðu yfirlæti innandyra
Svo þegar ég yfirgaf samkvæmið þá...
Horfði þetta kvikindi á mig....
Athugasemdir
Jæja,þá er veðurblíðan að skella á í nesinu...passlegt fyrir helgina. Búin að heyra í Ingvari í dag,langt síðan við hlógum saman síðast,og pottþétt að það verður stefnt á eitthvað jamm á laugardagskvöldið,en þó ekki með jóa sæm hugsa ég...
Fanney (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.