5.6.2007 | 12:04
Pirripirr..
Stundum vildi ég óska þess að einhver myndi koma og ræna baðherberginu mínu eins og það leggur sig...Einnig mætti hann taka hillusamstæðuna mína líka,(samt ekki innihaldið) og ekki myndi ég svo sem gráta ef hann tæki eldúsborðið og sófaborðið!
Athugasemdir
Bara fá sér nýtt baðherbergi marra mín...
Fanney (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 14:15
Þú kemur bara þegar þú hefur lokið þínu Fanney mín..tökum helgi í þetta!
Maren (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 16:45
Ég þekki menn sem eru til í að ræna þig fyrir lítinn pening, láttu mig bara vita hvenær þú ert ekki heima og operartion Marenrobberí verður sett í gang.
Berglind Lilja (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.