4.6.2007 | 14:38
Sjómenn
Oft verið að hugsa um það af hverju fólk fer á sjóinn, meirihlutinn eru karlmenn.
Hvað er það sem fólk sækist í..ekki er það veltingurinn,getur bara ekki verið.
Að sjálfsögðu eru það peningarnir og þetta er mjög erfitt djobb og ég dáist af sjómönnum að geta þetta...
Ég held að þeir sem fara á sjóinn séu að forðast eitthvað,hvað eru þeir að forðast?
Er það fjölskyldan,leiðinlega konan brjáluðu börnin,nágrannarnir.
Oft heyri ég hjá fólki sem hefur misstigið sig í lífinu og er að koma sér á beinu brautina að það ætli sér að komast á sjóinn...Hvað er það?
Viðtal við Lalla Jons um daginn og hann talaði um að þegar hann myndi losna út af Litla Hrauni þá myndi hann vilja fara sjóinn...
Ef mig myndi langa fara a sjóinn þá væri ég kannski ekkert til í að lenda með Lalla Jons ,Kalla Bjarna, Annþóri handrukkara, Einari Ágúst ogfl.
Veit um einn hann er á sjó í 2 mánuði og kemur heim í mánuð..uss,sumt fólk er bara klikkað!
Hvað er það sem fólk sækist í..ekki er það veltingurinn,getur bara ekki verið.
Að sjálfsögðu eru það peningarnir og þetta er mjög erfitt djobb og ég dáist af sjómönnum að geta þetta...
Ég held að þeir sem fara á sjóinn séu að forðast eitthvað,hvað eru þeir að forðast?
Er það fjölskyldan,leiðinlega konan brjáluðu börnin,nágrannarnir.
Oft heyri ég hjá fólki sem hefur misstigið sig í lífinu og er að koma sér á beinu brautina að það ætli sér að komast á sjóinn...Hvað er það?
Viðtal við Lalla Jons um daginn og hann talaði um að þegar hann myndi losna út af Litla Hrauni þá myndi hann vilja fara sjóinn...
Ef mig myndi langa fara a sjóinn þá væri ég kannski ekkert til í að lenda með Lalla Jons ,Kalla Bjarna, Annþóri handrukkara, Einari Ágúst ogfl.
Veit um einn hann er á sjó í 2 mánuði og kemur heim í mánuð..uss,sumt fólk er bara klikkað!
Síðast þegar ég skellti mér á sjóinn þá var það í Akraborgina góðu með Ingvari og Hilllu..brjálaður veltingur ég lá á sófa ásamt fleirum með ælupoka í hönd og þau ákv að vera úti...þessi ferð nægði mér.
Athugasemdir
Það nægði mér að fara á bryggjuna við akraborgina....meira en nóg fyrir mig...
Er það nesið marra næstu helgi?
Fanney (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 14:47
Akraborgin var fín, við familían fórum í síðustu ferðina og skemmtum okkur vel, málið er bara þegar maður er sjóveikur að vera úti og anda að sér sjófýlunni ;)
En annars er ég held ég hætt að vera sjóveik í svona stærri bátum.
og já ég á erfitt með að skilja hvers vegna fólk meikar að vera á sjó, svona lengi frá familíunni og vinum... ég er allaveganna fljót að hlaupa ef ég er að spjalla við myndarlegann mann... sem segjist svo vera á sjó... eyrun bara lokast eftir það og ég hef ekki áhuga á meira spjalli, þótt mér sé mútað með bjór :P
Ég er bara alin þannig upp að familían er alltaf saman og hefur gaman af og ég vil sjálf ala svoleiðis familíu... ég er svo gamaldags!
Valdís bleika (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 15:43
Nesið kemur sterkt inn..
Maren (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:18
Mæli með því maren...
Ef helv...íbúðin væri reddí hefði maður getað haft einhvern hitting... hljótum að geta möndlað eitthvað úr því,byrjar allt nokkuð snemma hvort eð er...
Fanney (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:31
Er það fjölskyldan,leiðinlega konan .góður púntur
Beggi (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.