8.5.2007 | 12:49
Allt að gerast..
Hvað er betra en að búa sér til eina bloggsíðu eða svo þar sem undirrituð ætti að vera að lesa fyrir síðasta prófið sem er á fimmtudaginn.
Ég er búin að afreka mikið í morgunn...en afraksturinn hefur ekki verið tengdur lærdómi.
þangað til næst..
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.